Um okkur

Dolav er leiðandi á heimsvísu í meðhöndlun og geymslulausnum.
Frægir fyrir framúrskarandi tækninýjungar síðan 1976. Dolav sérhæfir sig í að framleiða kör með óviðjafnanlegri endingu og gæðum.

Hafðu samband

Af hverju aðvelja Dolav

Orginal

Í sumum iðngreinum í Evrópu hefur vörumerki Dolav oft verið notað sem samheiti fyrir öll vinnslukör en ekki eru öll kör Dolav-kör!
Vertu viss um að eiga „orginalinn“

Sérsniðnar lausnir

Dolav er með einstakt teymi sem framkvæmir sérsniðnar lausnir fyrir sérstakar þarfir. Við getum framleitt kör með mismunandi málum í takt við þarfir viðskiptavinarins.

Gæði

Við erum stolt að vera leiðandi í gæðum og þjónustu í áratugi fyrir fyrirtæki sem velja styrk og gæði okkar vara.

Á heimsvísu

Við þjónustum viðskiptavini um allan heim í gegnum 12 dótturfélög og tugi dreifingaraðila í yfir 50 löndum.

Dolav nýsköpun

Hjá Dolav er nýsköpun í okkar DNA. Við erum stolt af því að vera frumkvöðlar í nýjum tæknilausnum sem verða síðan að staðli fyrir iðnaðinn í heild sinni.

Reynsla

Okkar alþjóðlega teymi er með reynslu, sérþekkingu og „can-do“ viðhorf til að skilja þarfir viðskiptavinarins og finna réttu lausnina fyrir hverja sérstöku fyrirspurn.

Teymið okkar

Oren Avigdor

CEO in

Hila Zamir

CFO in

Moran Ben ami

VP, Sales & Marketing in

Lior Levin

COO in

Inbal Harel Maoz

Global HR Manager in

Tal Shoef

R&D AND Engineering Manager in

Denys Mucker

Global General Manager AkkuGrain in

Kevin Geason

Global Manager USA in

Henning von-alm

Global Manager Europe in

Oded Sapir

Sustainability & Excellence in

Inbal Yatzker Dean

QA Manager
UX/UI Design by Signature-IT

All Rights Reserved to Dolav