Hannaðu þinn eigin Dolav
Við hjá Dolav lítum á viðskiptavini okkar sem trausta samstarfsaðila, þar sem við bregðumst hratt við þeirra hugmyndum og athugasemdum. Við erum stolt af því að geta mætt kröfum viðskiptavina okkar með því að aðlaga okkur að þeirra þörfum. Jafnvel taka þátt í sameiginlegum vöruþróunarverkefnum þegar það á við.

Sérsmíði
Make our Dolav your own

Mögulegir litir
Litur & hönnun
Hjá Dolav er traust teymi sem framleiðir sérhannaðar lausnir fyrir sérstakar aðstæður Körin okkar geta verið hærri, smærri, lengri eða víðari. Allt hvað viðskiptavinurinn vill.
Hafðu sambandAukahlutir
Dolav býður upp á mikið úrval af aukahlutum til að gera þitt Dolav-kar að hinni fullkomnu lausn fyrir þig.
Þú getur hlaðið niður lista yfir aukahluti og fundið réttu lausnina fyrir þig.
Vörumerki
Hjá Dolav getur viðskiptavinur merkt vöruna eftir hentugleika. Við bjóðum um á mismunandi möguleika til merkinga eins og upphleypt eða brætt í sem tryggir sýnileika og eignarhald. Skýrt eignarhald lækkar kostnað af töpuðum körum.
Heit litastimplun

Upphleypt

Númerakerfi

Nýjungar
Hjá Dolav er nýsköpun ekki starf heldur hluti af okkar menningu. Við erum stolt af því að vera leiðandi aðili í gæðum og frumkvöðlar í tækninýjungum fyrir okkar viðskiptavini. Með því að vera alltaf einu skrefi á undan, er það markmið okkar að vera með sem flestar skapandi nýjungar sem verða síðan að stöðlum markaðarins.

Myndir/Myndbönd


